30.08.2009 09:10
Það haustar ...
"Fegurð hinna eldri eru gráu hárin (viska og reynsla)" Okv.20.29 (Amplified Bible)
Biblían segir okkur að þetta eru orð sem gott er að lifa eftir, hlustum því!
Leifðu mér, eldri manni, að gefa þér orð til að lifa eftir.
"Tíminn á það til að koma þér að óvörum. Það virðist sem svo að í gær var ég ungur, ný giftur og byrjaður nýtt líf. Hvert fóru árin? Jú, ég veit, ég hef lifað þau öll og ég rifja upp hvernig það var þá ... draumarnir og vonirnar mína. En hér er það komið ... haust lífs míns ... hvernig gerðist þetta svona hratt? Ég minnist þess að hafa horft á eftir eldra fólki og hugsað "haustið er svo langt undar að ég get ekki skilið það til hlítar né ímyndað mér það". En hér er það komið ... vinir mínir eru orðnir eldri og farnir að grána ... þeir fara hægar yfir ... ég sé miklar breytingar. Ég man þegar þeir voru yngri og fjörlegir, nú erum við að verða "gamla fólkið", nokkuð sem við héldum að ætti aldrei eftir að gerast. Það eitt að fara í sturtu er orðið takmark og að taka sér lúr er ekki lúxus lengur, það er nauðsynlegt, annars á ég það á hættu að sofna þar sem ég sit! Ég er ekki tilbúinn fyrir verki, sársauka, minni þrótt og það að geta ekki gert hluti sem mig langaði til að gera en gerði ekki. Haustið er komið og ég er ekki viss um hvernær veturinn kemur.
Ef þú ert ekki kominn á þennan stað þá langar mig til að minna þig á að hann nálgast hrað enn þig grunar.
Það sem þig langar að afkasta á lífsleiðinni ... gerðu það í dag. Ekki slá því á frest, því þú veist ekki hversu fljótt veturinn kemur. Það eru engar tryggingar fyrir því að þú fáir að njóta allra árstíða lífsins, segðu því allt það sem þú vilt að þeir sem þú elskar muni.
"Líf þitt er gjöf frá Guði, hvernig þú lifir því er gjöf þín til hans og komandi kynslóða"."
Biblían segir okkur að þetta eru orð sem gott er að lifa eftir, hlustum því!
Leifðu mér, eldri manni, að gefa þér orð til að lifa eftir.
"Tíminn á það til að koma þér að óvörum. Það virðist sem svo að í gær var ég ungur, ný giftur og byrjaður nýtt líf. Hvert fóru árin? Jú, ég veit, ég hef lifað þau öll og ég rifja upp hvernig það var þá ... draumarnir og vonirnar mína. En hér er það komið ... haust lífs míns ... hvernig gerðist þetta svona hratt? Ég minnist þess að hafa horft á eftir eldra fólki og hugsað "haustið er svo langt undar að ég get ekki skilið það til hlítar né ímyndað mér það". En hér er það komið ... vinir mínir eru orðnir eldri og farnir að grána ... þeir fara hægar yfir ... ég sé miklar breytingar. Ég man þegar þeir voru yngri og fjörlegir, nú erum við að verða "gamla fólkið", nokkuð sem við héldum að ætti aldrei eftir að gerast. Það eitt að fara í sturtu er orðið takmark og að taka sér lúr er ekki lúxus lengur, það er nauðsynlegt, annars á ég það á hættu að sofna þar sem ég sit! Ég er ekki tilbúinn fyrir verki, sársauka, minni þrótt og það að geta ekki gert hluti sem mig langaði til að gera en gerði ekki. Haustið er komið og ég er ekki viss um hvernær veturinn kemur.
Ef þú ert ekki kominn á þennan stað þá langar mig til að minna þig á að hann nálgast hrað enn þig grunar.
Það sem þig langar að afkasta á lífsleiðinni ... gerðu það í dag. Ekki slá því á frest, því þú veist ekki hversu fljótt veturinn kemur. Það eru engar tryggingar fyrir því að þú fáir að njóta allra árstíða lífsins, segðu því allt það sem þú vilt að þeir sem þú elskar muni.
"Líf þitt er gjöf frá Guði, hvernig þú lifir því er gjöf þín til hans og komandi kynslóða"."
Skrifað af Jóni Þór
Flettingar í dag: 5456
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 18225
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1581344
Samtals gestir: 84119
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 05:49:39