11.12.2008 13:14
Veldu lífið ...
5. Mós. 30.19 "Ég hef lagt fyrir þig líf og dauða, blessun og bölvun. Veldu þá lífið svo að þú og niðjar þínir megið lifa, með því að elska Drottin, Guð þinn, hlýða boði hans og halda þér fast við hann því að þá muntu lifa og verða langlífur í landinu sem Drottinn hét að gefa feðrum þínum"
Á hverjum degi höfum við möguleika á því að velja líf og sigur eða sökkva okkur niður í hugsanir ósigurs og örvæntingar. Guð hefur lofað okkur því að þegar við veljum hans vegu, þá veljum við líf og sigur.
Hugsum okkur að við séum með glas af skítugu vatni. Í því er alls komar óþverri, sandur og drulla. Ef við nú byrjum að láta renna í glasið hreit, kristal tært vatn og við látum það flæða yfir barma sína í nokkra stund þá mun það gerast að lokum að allt óhreina vatnið verður horfið og við höldum á glasi fullu af hreinu vatni. Þannig er því farið með líf okkar einnig. Við endurnýjumst með því að láta þvost af Orði Guðs. Það má vel vera að þú berir með þér einhverja hluti úr gamla lífinu. Ávanar og hugarfar sem þú ert að reyna að losa þig við. Því meira sem þú leifir Orði Guðs að renna inn í líf þitt, því hreinna og og meira lifandi verður allt.
Ekki sætta þig við það að sitja með lengur með óhreina vatnið í lífi þínu. Leifðu Orði hans að hreinsa þig með því að lesa og játa út það yfir lífi þínu á hverjum degi.
Þegar þú velur Orð Guðs þá velur þú líf, og þú munt fá að reyna blessanir frá hendi hans sem þig hefur aldrei órað fyrir.
Bænin okkar í dag.
Faðir á himnu, þakka þér fyrir fyrirheiti þitt um líf og blessun. Ég vel líf í þér í dag og víð þér að hreinsa mig með Orði þínu. Hjálpaðu mér að vera stöðuglega nálægur þér.
Í Jesú nafni.
Á hverjum degi höfum við möguleika á því að velja líf og sigur eða sökkva okkur niður í hugsanir ósigurs og örvæntingar. Guð hefur lofað okkur því að þegar við veljum hans vegu, þá veljum við líf og sigur.
Hugsum okkur að við séum með glas af skítugu vatni. Í því er alls komar óþverri, sandur og drulla. Ef við nú byrjum að láta renna í glasið hreit, kristal tært vatn og við látum það flæða yfir barma sína í nokkra stund þá mun það gerast að lokum að allt óhreina vatnið verður horfið og við höldum á glasi fullu af hreinu vatni. Þannig er því farið með líf okkar einnig. Við endurnýjumst með því að láta þvost af Orði Guðs. Það má vel vera að þú berir með þér einhverja hluti úr gamla lífinu. Ávanar og hugarfar sem þú ert að reyna að losa þig við. Því meira sem þú leifir Orði Guðs að renna inn í líf þitt, því hreinna og og meira lifandi verður allt.
Ekki sætta þig við það að sitja með lengur með óhreina vatnið í lífi þínu. Leifðu Orði hans að hreinsa þig með því að lesa og játa út það yfir lífi þínu á hverjum degi.
Þegar þú velur Orð Guðs þá velur þú líf, og þú munt fá að reyna blessanir frá hendi hans sem þig hefur aldrei órað fyrir.
Bænin okkar í dag.
Faðir á himnu, þakka þér fyrir fyrirheiti þitt um líf og blessun. Ég vel líf í þér í dag og víð þér að hreinsa mig með Orði þínu. Hjálpaðu mér að vera stöðuglega nálægur þér.
Í Jesú nafni.
Skrifað af Jóni Þór
Flettingar í dag: 5517
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 18225
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1581405
Samtals gestir: 84122
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 06:31:50